Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Leikjanámskeið í Grafarholti í sumar!

Í sumar verða leikjanámskeið KFUM og KFUK á þremur stöðum, á Holtavegi, í Hjallakirkju í Kópavogi og svo á nýjum stað í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Leikjanámskeið KFUM og KFUK eru fyrir 6 – 9 ára krakka og eru alla virka…

Ten Sing æfing á Holtavegi

Í dag (laugardag) verður Ten Sing æfing á Holtavegi á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn mun kynna fyrir okkur Ten Sing hugmyndafræðina og síðan fá allir að spreyta sig í söng, dans, tónlist og leiklist. Ten Sing æfingin í…

Sunnudagssamkoma á Holtavegi 22. mars

Sunnudaginn 22. mars verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Sáning og uppskera“ – 2. Kor. 9:6-11. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Mikill söngur. Veitingasala eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.