VORHÁTÍÐ á laugardag – skráning hefst í sumarbúðir og á leikjanámskeið
Á laugardag verður alsherjar hátíð hjá KFUM og KFUK bæði í Reykjavík og á Akureyri. Hoppukastalar, veitingasala, skemmtidagskrá, blöðrur, andlitsmálning og sannkölluð fjölskyldustemning. Á vorhátíðunum verður byrjað að skrá í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Vorhátíðin á Holtavegi…