Hvað er dulhyggja? – Áhugavert námskeið miðvikudaginn 25. mars
Miðvikudaginn 25. mars verður fræðslunámskeið á Holtavegi 28 þar sem fjallað verður um dulhyggju og útskýrt hvað það er. Þá verður fjallað um á hvaða hátt ungt fólk tekur þátt í þessari hugmyndafræði, hvernig það leiðist inn í dulhyggju og…