Ten Sing æfing á laugardag
Laugardaginn næstkomandi verður Ten Sing æfing á Holtaveginum á vegum Ten Sing Norway hópsins. Á æfingunni fá allir að spreyta sig í söng, tónlist, leiklist og dans. Æfingin byrjar klukkan 10.00 og verður fram eftir degi. Þátttakendur geta keypt sér…