Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ten Sing æfing á laugardag

Laugardaginn næstkomandi verður Ten Sing æfing á Holtaveginum á vegum Ten Sing Norway hópsins. Á æfingunni fá allir að spreyta sig í söng, tónlist, leiklist og dans. Æfingin byrjar klukkan 10.00 og verður fram eftir degi. Þátttakendur geta keypt sér…

Ten Sing æfing í kvöld á Holtavegi

Í kvöld (miðvikudagskvöld) klukkan 19.00 verður ótrúlega spennandi dagskrá í boði á Holtaveginum á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn samanstendur af 13 leiðtogum sem hafa ferðast um allan Noreg og víða um Evrópu til þess að kenna Ten Sing.…

Ten Sing Norway á Íslandi

Dagana 16. – 23. mars verður hópur ungmenna frá KFUM og KFUK í Noregi, sem kalla sig Ten Sing Norway á Íslandi. Hópurinn hefur ferðast um allan Noreg og víða um Evrópu til þess að kenna KFUM og KFUK félögum…

Fjöskyldustund á Holtavegi kl. 15:00 í dag

Fjölskyldustund verður á Holtavegi í dag kl. 15:00. sr. Jón Ómar Gunnarsson flytur stutta hugleiðingu og föndrað verður úr Trölladeigi. Að venju verður Pálínuhlaðborð í lok stundarinnar þar sem þátttakendur geta komið með góðgæti með sér á sameiginlegt kaffiborð. Allir…