Framkvæmdir hafnar við nýbygginu í Vatnaskógi – myndir
Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt hús í Vatnskógi. Búið er að reisa 1. grindina og mun verkið komast á fulla ferð strax í næstu viku. Sjá má nokkrar myndir hérna.
Nú eru hafnar framkvæmdir við nýtt hús í Vatnskógi. Búið er að reisa 1. grindina og mun verkið komast á fulla ferð strax í næstu viku. Sjá má nokkrar myndir hérna.
Sunnudaginn 15. mars verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „En Guð gaf vöxt“. Samkoman er lokasamkoma kristniboðsviku SÍK og afmælishátíð Kristniboðssambandsins. Þáttur um 80 ára sögu Kristniboðssambandsins. Elizabeth Lowe verður með þátt um Kína. Hugleiðing: Jónas…
Aðalfundur leikskóla KFUM og KFUK, Vinagarðs er í kvöld kl. 20 í húsi leikskólans við Holtaveg. Venjuleg aðalfundarstörf.
Eins og undanfarin ár verða leikjanámskeið á vegum KFUM og KFUK í sumar. Hvert námskeið er eina viku alla virka daga kl. 9 – 16 en einnig er boðið upp á gæslu frá kl. 8 – 9 og 16 –…
KFUM og KFUK á Íslandi er tilnefnd til samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2009. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum, auk heiðursverðlauna. Hvunndagshetja, Samfélagsverðlaun, Til atlögu gegn fordómum og Frá kynslóð til kynslóðar, en í þeim flokki var KFUM og KFUK á Íslandi…
Fundur AD KFUM fimmtudaginn 12. mars fellur inn í kristniboðsviku SÍK. Samkoma verður á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Lifandi steinar“. Ragnheiður Arnkelsdóttir og Willy Petersen sýna myndir úr Eþíópíuferð. Hugleiðingu hefur Baldur H. Ragnarsson. Kaffi og kökur…