Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

AD KFUM í Hellisheiðarvirkjun 5. mars

Fundur AD KFUM verður fimmtudaginn 5. mars í Hellisheiðarvirkjun. Brottför er frá Holtavegi 28 kl. 18.00. Komið verður við í Skíðaskálanum í Hveradölum. Efni fundarins er í höndum Valgarðs Jónssonar og hugleiðingu hefur Guðmundur Ingi Leifsson. Verð er kr. 2.500.…

AD KFUK þriðjudaginn 3. mars

Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 3. mars kl. 20 á Holtavegi 28. Yfirskrift fundarins er „Heyr himnasmiður“. Dr. Einar Sigurbjörnsson verður gestur fundarins og fjallar hann um þennan þekkta sálm og höfund hans.

Söngleikurinn !HERO verður frumsýndur föstudaginn 6. mars

Föstudaginn 6.mars næstkomandi verður rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það er KFUM og KFUK á Íslandi sem á veg og vanda að uppfærslunni. Sýningin skartar landsþekktum söngvurum og tónlistarmönnum í aðalhlutverkum í bland við…

!HERO – viðtal við yngstu þátttakendurna

Í kvöld verður forsýning á rokkóperunni !Hero í Loftkastalanum. Hópur af ungu fólki innan KFUM og K er að setja upp þessa glæsilegu sýningu og verður frumsýning á föstudaginn 6. mars. Við spjölluðum lítillega við yngstu leikkonurnar í sýningunni, systurnar…