Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi
Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK var haldið núna um helgina í Vatnaskógi. Á annað hundrað þátttakendur voru á mótinu sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. Margt skemmtilegt var gert yfir helgina meðal annars farið í heitu pottana, sungið og…