Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK á 110 ára afmæli

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK var haldinn í húsi félagsins að Holtavegi 28 fimmtudaginn 19. febrúar að viðstöddum 120 manns. Fundurinn hófst kl. 19 með hátíðarkvöldverði sem reiddur var fram af meistarakokkum frá veislumiðstöðinni Veislur og vín. Hátíðarræðu flutti…

Ánægjuleg hátíðarsamvera á Akureyri

Sunnudaginn 22. febrúar var haldinn hátíðarfundur í KFUM og KFUK á Akureyri. Í upphafi var boðið upp á ljúfenga kjúklingasúpu og brauð og síðan kaffi og marengstertu. Á samverunni var Þórey Sigurðardóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi…

Samkoma á Holtavegi á sunnudaginn 22. febrúar

Samkoma verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 22. febrúar kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: Læging og upphefð Krists – Jes. 52:13-15. Ræðumaður er Johan Vilhelm Eltvik, framkvæmdastjóri KFUM í Evrópu. Veitingasala eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Spurningakeppni YD

Spurningakeppni YD var núna síðasta laugardag. Alls kepptu 8 lið og stóðu keppendur sig mjög vel. Spyrill var Haukur Árni æskulýðsfulltrúi og dómari og stigavörður var fyrrverandi Gettu betur þátttakandinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Í fjögurraliða úrslitum kepptu KFUM í Keflavík…