Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK á 110 ára afmæli
Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK var haldinn í húsi félagsins að Holtavegi 28 fimmtudaginn 19. febrúar að viðstöddum 120 manns. Fundurinn hófst kl. 19 með hátíðarkvöldverði sem reiddur var fram af meistarakokkum frá veislumiðstöðinni Veislur og vín. Hátíðarræðu flutti…