Enginn fundur í AD KFUK í kvöld – hátíðarfundur á fimmtudaginn
Enginn fundur verður í AD KFUK í kvöld en sameiginlegur hátíðarfundur verður á fimmtudaginn með AD KFUM í tilefni 110 ára afmælis KFUM og KFUK á Íslandi. Forseti Evrópusambands KFUM, Peter Posner flytur ávarp, flutt verður atriði úr söngleiknum !HERO…