KFUM og KFUK tekur þátt í Baráttudegi gegn einelti í dag, 8. nóvember
Dagurinn í dag, þriðjudagurinn 8. nóvember hefur verið ákvarðaður sem Baráttudagur gegn einelti á Íslandi. Þetta átak er gert að frumkvæði fjármálaráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis og velferðarráðuneytis í kjölfarið á útgáfu Greinargerðar um mögulegar aðgerðir gegn einelti í skólum og…