Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Táknmálsnámskeið

3. febrúar er fyrsti tími í táknmálsnámskeiði KFUM og KFUK. Kennari námskeiðsins kemur frá samskiptamiðstöð heyrnalausra. Farið verður yfir grundvallaratriði táknmálsins, stafrófið, algengustu orðin og margt annað. Markmiðið með námskeiðinu er að leyfa fólkið að kynnast heimi heyrnarlausra og gefa…

Leikjanámskeið í Kaldárseli í sumar

Í sumar verður tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á leikjanámskeið í Kaldárseli fyrir 6-9 ára börn. Dagskráin er með hefðbundu sumarbúðasniði og fá börnin að kynnast því helsta sem Kaldársel hefur upp á að bjóða. Leikjanámskeiðið er…

Gítarnámskeið

Sameiginlegt gítarnámskeið KFUM og KFUK og ÆSKR hefst í dag kl. 17.30 – 18.30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Kennari er Hannes Guðrúnarson. Námskeiðið hefst 2.febrúar og stendur til og með 23.mars, alls 8 vikur. Allir eru velkomnir…

Nýtt unglingaráð í UD Mosfellsbæ.

Á síðasta fundi (26. janúar) var kosið í unglingaráð UD í Mosfellsbæ. Síðustu fundir hafa farið í fjölbreyttar kynningar á frambjóðendum. Unglingarnir kynntu sig með ræðum, myndum og sælgætisgjöfum til annarra unglinga í deildinni. 6 unglingar eru í ráðinu og…

AD KFUK þriðjudaginn 3. febrúar

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20 á Holtavegi 28. Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi kemur í heimsókn og segir frá starfi félagsins fyrir norðan. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.