Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

Helgina 20.-22. febrúar næstkomandi verður helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti. Þetta er fjölskylduflokkur sem nú verður haldin í þriðja sinn undir nafninu Vellíðan í Vindáshlíð. Í fjölskylduflokki geta pabbar, mömmur og börn dvalið heila helgi,…

Landsmót unglingadeilda í Vatnaskógi

Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK fer fram dagana 20. febrúar – 22. febrúar í Vatnaskógi. Yfirskrift mótsins er Enginn er einn og miðar fræðsla mótsins að því að unglingarnir upplifi sig mikilvægan hluta af Guðs góðu sköpun. Dagskrá mótsins er…

AD KFUK þriðjudaginn 27. janúar

Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 27. janúar kl. 20 á Holtavegið 28. Sigríður Hrönn Sigurðardóttir sér um fundinn og fjallar meðal annars um nýjar bækur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar

Sunnudagssamvera og Alfa námskeið á Akureyri

Sunnudaginn 25. janúar verður samvera kl. 20 í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Bænastund verður kl. 19.30. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 27. janúar verður kynning á Alfa námskeiði í Sunnuhlíð kl. 20. Þar verður sagt frá fyrirkomulagi, tímasetningum og öðru sem…