Samkomur á sunnudögum á Holtavegi byrja á sunnudaginn 1. febrúar
Þann 1. febrúar hefast sunnudagssamkomur KFUM og KFUK á Holtaveginum eftir nokkurt hlé. Áhersla er lögð á að hver samkoma sé vönduð, með skýrum boðskap kristinnar trúar inn í daglegt líf þeirra sem hana sækja, góðum söng, einföldu formi og…