Táknmálsnámskeið á Holtavegi
Þriðjudaginn 3. febrúar hefst á Holtavegi táknmálsnámskeið fyrir leiðtoga KFUM og KFUK. Markmið námskeiðsins er að þjálfa leiðtoga til að taka á móti heyrnarskertum börnum. Farið verður yfir grundvallaratriði táknmálsins, stafrófið, algengustu orðin og margt fleira. Kennari kemur frá samskiptamiðstöð…