Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

AD KFUK þriðjudaginn 13. janúar

Fyrsti fundur í AD KFUK á nýju ári verður þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar Klöru Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.

Sunnudagssamverur á Holtavegi byrja í febrúar

Sunnudagssamverur hefjast á ný á Holtavegi 28 í febrúar eftir nokkurt hlé. Samverurnar verða á hverju sunnudagskvöldi kl. 20:00. Hópur félagsmanna undir forystu Björgvins Þórðarsonar hefur umsjón með þessum samverum. Tónlist og lofgjörð ásamt hugleiðingu út frá Guðs orði eru…

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í næstu viku

Æskulýðsstarfið hefst aftur eftir jólafrí mánudaginn 12. janúar n.k. Leiðtogar eru búnir að setja saman fjölbreyttar dagskrár og á döfinni eru einnig fjölmargir sameiginlegir viðburðir. Af þeim má nefna spurningakeppni yngri deilda, landsmót unglingadeilda, brennómót, vorhátíð og vorferðalög. Fundatímar deildanna…

Umsóknareyðublað fyrir störf í sumarbúðunum

Umsóknareyðublaðið fyrir störf í sumarbúðum í KFUM og KFUK er komið á netið. Fyllið út umsókn og hjálagt bréf sem fer til Sakaskrá ríkisins. Mikilvægt er að koma umsóknum eins fljótt og hægt er til Þjónustmiðstöðvar á Holtaveg 28. Við…

Mikilvægar dagsetningar í Vatnaskógi

Hér eru nokkrar mikilvægar dagsetningar um viðburði í Vatnaskógi árið 2009. Listinn verður uppfærður reglulega. 09. – 11. jan. Ættarmót 17. – 18. jan. Skólaheimsókn 23. – 25. janúar Leiðtoganámskeið KFUM og KFUK 30. – 31. janúar Fermingarnámskeið Dómkirkjan 05.…

Endanlegur fjöldi skókassa í ár…

… var 4898 Þessi tala er alveg ótrúleg. Við sem höldum utan um verkefnið héldum að þetta væru aðeins færri kassar en í fyrra því einhverra hluta vegna minnti okkur að það hefðu safnast fjögur þúsund níu hundruð og eitthvað…