Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Dagbók frá Evrópumóti KFUM í Prag 2008

Íslendingarnir eru nú komnir aftur heim frá Evrópumóti KFUM í Prag og er óhætt að segja að mótið hafi tekist gríðarlega vel.  Hér á eftir er birt „Dagbók ferðalangs“ sem undirrituð hélt á meðan á mótinu stóð en glefsur úr…

“We have won”

Okkur voru að berast gleðifréttir. Gámurinn með skókössunum er kominn á áfangastað eftir langt ferðalag. Við vorum afar glöð að heyra það enda ekki sjálfgefið að gámurinn kæmist í tæka tíð. Tollafgreiðsla þarna úti er mjög ströng og skriffinnskan sem fylgir einum…

Myndband frá dreifingu skókassa og lokatalan í ár

[youtube KOIc-hdtNbY] Einn úr hópnum okkar tók sig til og klippti saman myndband frá drefingu íslenskra skókassa í Úkraínu í janúar 2007. Myndbandið er rétt undir 10 mínútum í spilun. Endanlegur fjöldi skókassa í ár var 4897. Það bættust við…

Síðasti skiladagur…..

Þá fer dögunum að fækka sem fólk hefur til að skila jólagjöf í skókassa.  Pakkar utan af landi þurfa væntanlega að berast Eimskip-Flytjanda ekki síðar en fimmtudaginn 1. nóv. Í Reykjavík er síðasti skiladagur laugardagurinn 3. nóv.  Tekið er við…

Eimskip – Flytjandi öflugur samstarfsaðili

Eimskip – Flytjandi hefur gert samkomulag við KFUM og KFUK um flutning á pökkum sem tengjast verkefninu „Jól í skókassa“. Það þýðir að félagið tekur að sér að flytja gjafirnar af landsbyggðinni til Reykjavíkur í höfuðstöðvar KFUM og KFUK og…

Móttaka á Akureyri

Verkefnið Jól í skókassa teygir anga sína um allt land og víða er verið að pakka inn skókössum þessa dagana og setja í þá eitt og annað skemmtilegt, gott og gagnlegt. Á Akureyri verður tekið á móti skókössum laugardaginn 27.…