Dagbók frá Evrópumóti KFUM í Prag 2008
Íslendingarnir eru nú komnir aftur heim frá Evrópumóti KFUM í Prag og er óhætt að segja að mótið hafi tekist gríðarlega vel. Hér á eftir er birt „Dagbók ferðalangs“ sem undirrituð hélt á meðan á mótinu stóð en glefsur úr…