Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Faðir Yevheniy væntanlegur til Íslands

Faðir Yevheniy er formaður KFUM í Novi í Úkraínu og aðal tengiliður okkar við verkefnið „Jól í skókassa“. Hann er jafnframt prestur í rétttrúnaðarkirkjunni í bæ sem heitir Subatse. Faðir Yevheniy er mikill hugsjónamaður og mjög brennandi fyrir velferð barna…

Söfnun 2007

Þá er farið að styttast í daginn stóra í ár. Loka skiladagur er laugardagurinn 3. nóvember n.k í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Þann dag verður tekið á móti kössum frá klukkan 11:00 til 16:00. Jafnframt verður myndasýning frá…

Ferðasaga frá Jólum í skókassa 2007

Það eru margir búnir að bíða eftir ferðasögu frá okkur sem fórum til Úkraínu í byrjun árs. Úr því að biðin varð svona löng ákvað ég að setja eina almennilega ferðasögu hérna inn og hér kemur hún…

Fréttir af gámnum

Gámur með 4.925 skókössum var sendur áleiðis til Úkraínu um miðjan nóvember. Samkvæmt upplýsingum flutningafélagsins verður hann þar í landi upp úr miðjum desember.

Frábær dagur

Það var þreyttur en virkilega sæll hópur fólks sem hélt heim aðfaranótt sunnudags. Laugardagurinn 11.nóvember var sannarlega gleðidagur. 4.650 kassar voru komnir í gám. Þegar klukkan sló ellefu, laugardagsmorguninn 11.nóv fór fólk að streyma með pakkana sína í hús KFUM…

Jól í skókassa á Stykkishólmi og nágrenni

Móttaka á skókössum var í Safnaðarheimili Stykkishólmskirkju laugardaginn 4. nóvember sl. frá klukkan 13 – 16. Boðið var upp á te, kaffi, smákökur og súkkulaði. Söfnunin gekk vonum framar og alls söfnuðust 103 kassar. Það var gaman að sjá hvað…