Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Góð fyrirheit

Helgin gekk stórkostlega á þeim tveim stöðum þar sem skipulögð söfnun fór fram. Á laugardaginn var yfir 100 kössum safnað í Stykkishólmi sem er alveg stórkostlegur árangur. Á Akureyri söfnuðust vel yfir 300 kassar og margir hringdu því þeir komust…

Vika í skil

Nú eru síðustu dagar verkefninsins framundan og er skipulagður skiladagur í Stykkishólmskirkju í dag kl 13-16. Það er gaman að frétta þegar hópar taka sig saman og búa til kassa og hvað þá að sjá um skipulagningu á heilum degi…

Frétt í Morgunblaðinu

Glöggir lesendur Daglegs lífs í Morgunblaðinu í dag sjá mikla og góða umfjöllun um verkefnið Jól í skókassa. Þar er aðdraganda verkefnisins lýst og er það kannski sýn sem allir vita ekki um. En oft vill það gerast að eitthvað…

Ártöl í starfi KFUM og KFUK fyrstu 100 árin

1899 KFUM starf fyrir drengi var stofnað 2. janúar í Framfarafélagshúsinu við Vesturgötu 51. Fyrsti drengjafundurinn var haldinn í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. KFUK starf fyrir stúlkur var stofnað 29. apríl í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. 1901 KFUM var stofnað í Keflavík…

Söguágrip af basar KFUK

Útdráttur úr grein í Bjarma í des. 1992 Anna Jóhanna Hilmarsdóttir, BA í guðfræði Upphafið KFUK í Reykjavík rekur upphaf sitt til þess er Friðrik Friðriksson stofnaði Kristilegt stúlknafélag 29. apríl 1899. Kristilegt stúlknafélag starfaði að mestu undir verndarvæng Friðriks…

Nýr matsalur í Vatnaskógi – frétt úr Morgunblaðinu

Morgunblaðið – Föstudaginn 24. september 1965 AKRANESI, 23. sept. — Hið stórglæsilega hús Skógarmanna í Vatnaskógi, sem byrjað var að byggja í vor á fjórða hundrað fermetra grunni í Lindarrjóðri, er nú fokhelt alveg á réttum, og þykir vel að verið. Í húsinu er 130 manna matsalur,…