Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarbúðirnar (úr Mánaðarblaði KFUM, 1. júlí 1927)

Þegar sumarsólin kemur. Sveitir gróa, túit og móar, Fjallaliliðar fagran skrúða Færast í með blóma nýjum, Burt úr ryki bæjar taka Brátt að fara stórir skarar; Dreifast út um sjó og sveitir, Sitt að finna brauð með vinnu. Fjöldi’ af…

Karlakór K. F. U. M. í mánaðarblöðum

K. F. U. M. bæði í Björgvin og í Osló, hafa staðið mjög hlýjar greinar og hrósandi um  heimsókn karlakórsins. Og í mánaðarblaði K. F. U. M. í Kaupmannahöfn stóð eptirfylgjandi grein: Islands KFUM’s Sangere, som Aviserne bebudede Besög af,…

Hvatning

  Ársól björt um landið ljómar! Fornrar tíðar frelsis mál Færir vakning ungri sál; Nýja tímans töfrahljómar Tendra’ í hjörtum vonar-bál. Rísum því með gleði gný, Grípi’ oss alla hrifning ný, Fylkjum oss um fánann brátt, Frelsismerkið reisum hátt; Beri’…

Hús fjelagsins við Amtmannsst.

er orðið allt of lítið. Ýmsar greinar fjelagsstarfsins verða að hafast við annarsstaðar, og er það mikill hnekkir. Karlakór K. F. U. M., Taflflokkur U-D, Burstagjörðin og að mestu leyti skátarnir verða að vera annarsstaðar og ýmsar fleiri greinar. Þar…

Fyrsti leikur Vals

Knattspyrnukappleik heyja í dag »Fram« og »Valur«. Hið síðarnefnda er knattspyrnuflokkur K.F.U.M. og hefir aldrei leikið kappleik fyrri. En ekki verður sagt að hann ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann byrjar.