Hver vill vera erindreki vor? – Um köllun sr. Friðriks Friðrikssonar
Úr sjálfsævisögu hans, Undirbúningsárin Svo fór að líða á nóvembermánuð og þá fór mér að verða dálítið órótt út af árekstrinum milli þessa kristilega sjálfboðaliðastarfs og skyldunámsins. Og ég fann æ betur og betur, að ég var ekki maður til…
