8. flokkur – Vatnaskógur: Fréttir frá 1. degi í ævintýraflokki
Vatnaskógur, mánudagurinn 16. júlí 2012 57 galvaskir og prúðir drengir komu í dag í seinni ævintýraflokk þessa sumars. Er þetta elsti strákaflokkurinn sem dvelur í Vatnaskógi þetta sumarið. Margir reyndir Skógarmenn eru í hópnum en einnig er talsverður hópur af…