Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sunnudagssamkoma sunnudaginn 23. október: Fjölbreytt dagskrá

Næsta sunnudag, 23. október, verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl.20. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni : „Ert þú ljóssins megin?“ (1.Jóh. 2:7-11). Ræðumaður kvöldsins er Halldór Elías Guðmundsson, djákni og æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK.…