AD KFUK þriðjudaginn 18.október: Kristniboðsflokkur KFUK 70 ára
Næsta þriðjudag, verður haldinn fundur hjá AD KFUK, og mun hann helgast af því að Kristniboðsflokkur KFUK fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Kristín Möller mun byrja fundinn með orði og bæn. Guðfinna Guðmundsdóttir segir þá frá stofnun Kristniboðsflokksins…