Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ice-step í listaflokki í Ölveri

Fyrsti dagur endaði með miklu fjöri í gær þar sem meðlimir frá Ice-step komu í heimsókn og dönsuðu fyrir stelpurnar og kenndu þeim svo nokkur spor. Á youtube má sjá sýnishorn af afrakstrinum: Dagur 2 fór síðan vel af…

Kaffisala að Hólavatni 14. ágúst

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni fer fram sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-17.00. Verð fyrir fullorðna er 1.500 kr. en 500 kr. fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir leikskólabörn. Á staðnum eru jafnframt leiktæki fyrir börnin, hoppukastali,…

Listaflokkur Ölvers fullur af stjörnum

Guðsgræn náttúran og góða veðrið tók á móti Listafokksstelpum Ölvers og er ekki hægt að óska sér betri byrjunar. Dansinn er hafinn, bollarnir málaðir og hönnunarhópurinn á haus. Semsagt allt á fullu en aðalatriðið er auðvitað að allir eru glaðir.

Listaflokkur í Ölveri hefst á morgun: nokkur laus pláss!

Á morgun, þriðjudaginn 9.ágúst hefst Listaflokkur í Ölveri, fyrir stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Flokkurinn stendur yfir dagana 9.-12.ágúst. Þar verður fjölbreytt og spennandi dagskrá í boði en sérstök áhersla er lögð á listir og skapandi vinnu: Stomp og taktþjálfun,…

Magnaður dagur í Vindáshlíð

Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu – hvernig við upplifun hann hver og en á sinn…

Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið

Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur var hálf tíu og að honum loknum var lokastund í…