Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Keppnis (Vatnaskógur)

Stærsta verkefnið í gær var hermannaleikurinn eða klemmuleikurinn eins og hann er stundum kallaður. Drengjunum var skipt í tvo hópa og héldu hóparnir sína leiðina hvor á sólarströnd Skógarmanna við Oddakot. Þar mættust þeir í miklum bardaga. Í lok bardagans…

Ölver – Ævintýrin halda áfram :)

Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu…

Ævintýri enn gerast

Þá er þriðji dagurinn runninn upp og margt búið að bralla síðasta sólahringinn. Í gær eftir að hafa borðað hádegismat fóru stelpurnar að „Munnvatni“. Munnvatn er lítið vatn skammt héðan en nafnið er komið frá sögu sem foringjarnir bjuggu til…

Spennandi dagur framundan (Vatnaskógur)

Dagurinn í gær var mjög hefðbundinn hér í Vatnaskógi. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá og óhætt að segja að allir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Eftir kvöldvöku var drengjum sem vildu boðið upp á stutta helgistund…

Veislukvöld í Vindáshlíð

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar…