7. flokkur í Vindáshlíð fer vel af stað! Myndir komnar inn
Fimmtudaginn 21. júlí mættu 65 hressar og glaðar stelpur í Vindáshlíð. Eftir rútuferð, sem gekk mjög vel fyrir sig, settust stelpurnar saman í matsalinn og hlustuðu á kynningu á reglunum í Vindáshlíð, og kynningu á starfsfólki. Þar næst var dvalarstúlkum…