Spennandi dagur framundan (Vatnaskógur)
Dagurinn í gær var mjög hefðbundinn hér í Vatnaskógi. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá og óhætt að segja að allir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Eftir kvöldvöku var drengjum sem vildu boðið upp á stutta helgistund…