Dagur 1 í Ölveri
Það voru spenntar og hressar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á grjónagraut sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem flestar stúlknanna…
Það voru spenntar og hressar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á grjónagraut sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem flestar stúlknanna…
19 krakkar lögðu af stað í Kaldársel í morgun í ágætu veðri. Skýjað en hlýtt var þegar krakkarni brunuðu af stað á vit ævintýranna. Dagurinn í dag var tekinn með trompi og öllu var flaggað. Krakkarnir hafa flestir komið hingað…
Stúlkunum gengur vel að tileinka sér hefðir Vindáshlíðar. Þær syngja eins og englar og af krafti á við 80 stúlkur. Þær eru með eindæmum jákvæðar og skemmtilegar. Þessi yndislegi kósý flokkur líður samt allt of hratt, fjórar nætur búnar og…
Gangan upp með læknum í gær, gekk vel. Þær sem vildu vaða í læknum á leiðinni fengu að gera það, á meðan aðrar kusu að vaða einungis þegar hópurinn staðnæmdist. Snillingarnir í Furuhlíð sáu um skemmtiatriði í fyrrihluta kvöldvökunnar en…
Veðurblíðan hefur leikið við okkur í Ölveri þessa vikuna og var þessi dagur engin undantekning. Eftir hádegi fórum við í stutta gönguferð og leituðum uppi hinn eina sanna Ölversfjársjóð en hann er á leyndum stað nálægt sumarbúðunum. Í fjársjóðnum var…
Vikan var fljót að líða. Veisludagur er skyndilega runninn upp og stelpurnar á heimleið. Eftir morgunstund var foringjaleikur í brennó. Vinningsliðið fékk að keppa á móti foringjunum og svo spiluðu allar stelpurnar í einu á móti foringjaliðinu. Mikil kappsemi var…