Komudagur í 5. flokk
Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir í herbergjum sínum, gæddum við okkur á gómsætri sveppasúpu og…
Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir í herbergjum sínum, gæddum við okkur á gómsætri sveppasúpu og…
Í gær blasti við sólríkur dagur og lögðum við því land undir fót eftir hádegi. Förinni var heitið niður að á sem liggur í gili stutt frá Ölveri. Þar fengu stelpurnar að vaða, busla og leika sér í ánni. Eftir…
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…
Næsta laugardag, þann 9. júlí halda fjórar konur frá KFUM og KFUK á Íslandi, þær Hildur Björg Gunnarsdóttir, Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir, Gyða Karlsdóttir og Kristín Sverrisdóttir, á Heimsþing KFUK sem haldið verður í Zürich í Sviss. Þingið stendur frá 10.…
Hér í Kaldárseli er allt fallið í ljúfa löð eftir ærslafullan dag. Greinilegt var á atferli barnanna að spennan var mikil, enda stór dagur fyrir marga. Prófað að sofa að heiman í fyrsta skiptið! Allir hafa staðið sig eins og…
Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það…