Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Komudagur í 5. flokk

Rútuferðin í gær gekk að óskum. Þoka á köflum í Hvalfirði en yndælis sól og blíðviðri þegar við komum í Hlíðina grænu. Eftir að allar stúlkurnar komu sér vel fyrir í herbergjum sínum, gæddum við okkur á gómsætri sveppasúpu og…

Busldagur og náttfatapartý í Ölveri

Í gær blasti við sólríkur dagur og lögðum við því land undir fót eftir hádegi. Förinni var heitið niður að á sem liggur í gili stutt frá Ölveri. Þar fengu stelpurnar að vaða, busla og leika sér í ánni. Eftir…

Ævintýradagur í Ölver

Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…

Hermannaleikurinn (Vatnaskógur)

Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það…