Heimsþing KFUK hefst í Sviss á sunnudaginn: Fjórar konur frá Íslandi taka þátt
Næsta laugardag, þann 9. júlí halda fjórar konur frá KFUM og KFUK á Íslandi, þær Hildur Björg Gunnarsdóttir, Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir, Gyða Karlsdóttir og Kristín Sverrisdóttir, á Heimsþing KFUK sem haldið verður í Zürich í Sviss. Þingið stendur frá 10.…