Fyrsti dagur og tísttilraun (Vatnaskógur)
Fyrsti dagurinn í flokknum hefur farið af stað af miklum krafti. Fótbolti er spilaður af miklum krafti, boðið hefur verið til borðtennismóts og billiardmót hófst fyrr í dag. Smíðaverkstæðið hefur verið opið, frjálsar íþróttir hafa verið á dagskránni og drengirnir…