Veislu og brottfarardagur
Í gær héldum við frábærann veisludag og nú er komið að brottfarardegi. Ekki náðist að láta inn frétt í gær um miðvikudaginn og biðjumst við velvirðingar á því. Miðvikudagurinn gekk alveg eins og í sögu og allir skemmtu sér ótrúlega…