Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Líf og fjör í Vatnaskógi

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku…

Fyrsti dagurinn í 4. flokki Kaldársels

Dagurinn í gær gekk eins og í sögu. Þegar að komið var í Kaldársel tók við stutt kynning og stelpurnar fengu tíma til þess að koma sér vel fyrir með dyggri aðstoð frískra foringja og síðan var frjáls tími fram…

Fréttir úr 5.flokki Vatnaskógar: Myndir komnar inn!

Frá Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, forstöðumanni í 5.flokki Vatnaskógar: Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að…

Amerískur dagur í Vindáshlíð – 27. júní

Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og ótrúlegt að hugsa til þess að flokkurinn sé senn á enda. En dagskráin heldur áfram og eftir langan dag á undan var ákveðið að sofa lengur. Þegar stelpurnar komu í morgunmat þar sem…

Fyrsti dagur í 4.flokki í Ölveri

Það voru 32 hressar stelpur sem hófu 4.flokk í dag. Við komuna var þeim raðað í herbergi. Þær eru 8 saman í herbergi og það virðist ætla að ganga vel. Þær fengu aspassúpu og brauð í hádegismat. Þær virtust nú…

Bleikur dagur – 26. júní 2011

Þegar stelpurnar komu í morgunmat hittu þær marga bleikklædda foringja þar sem um var að ræða bleikan dag. Eftir venjulegan morgunverð fóru þær á biblíulestur og lærðu um Jesús sem er sonur Guðs. Þær heyrðu einnig söguna um það hvernig…