1 Flokkur í Vindáshlíð
Hingað komu 84 stúlkur í gær, margar að koma í fyrsta skipti og öfundaðar af mörgum að vera upplifa Hlíðina í fyrsta skipti enda dásamlega upplifun. Í gær komu þær allar sér fyrir í herbergjum og fóru í ratleik til…
Hingað komu 84 stúlkur í gær, margar að koma í fyrsta skipti og öfundaðar af mörgum að vera upplifa Hlíðina í fyrsta skipti enda dásamlega upplifun. Í gær komu þær allar sér fyrir í herbergjum og fóru í ratleik til…
Sælt veri fólkið. Hingað komu 100 vaskir drengir í gærmorgunn. Flokkurinn fer vel af stað. Fínir strákar. Margir hafa verið áður en einnig eru margir að koma í fyrsta sinn eins og oft er með yngri flokkana. Það hefur verið…
Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi…
Það haustar snemma í ár 🙂 . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða…
Nú er heimferðardagurinn runninn upp.Í gær var veisludagur, hátíðarmatur, og veislukvöldvaka með þvílíkri stemmingu. Viðburðarríkir dagar eru nú liðnir og eru menn að ljúka síðustu viðfangsefnunum. Hinn sívinsæli hermannaleikur eða klemmuleikur eins og margir kalla hann er nú eftir pizzuveisluna…
30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála…