Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

1. og 2. dagur í Ölveri

30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála…

Frumkvöðlaflokk lokið á Hólavatni

Þriggja daga Frumkvöðlaflokki er lokið á Hólavatni en hann hófst á fimmtudag og lauk í dag með heimsókn foreldra og systkina. Það var heilmikið um að vera í gær en dagurinn hófst með morgunstund þar sem farið var í efni…

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur,…

Veislu- og heimfarardagur í Ölveri

Þá er komið að veislu-og heimferðardeginum. Allaf líður tíminn alltof hratt!! Það er yndislegt veður í dag eins og í gær og eru stelpurnar orðnar útiteknar margar hverjar. Í gær var haldin hæfileikakeppni þar sem stelpurnar sýndu listir sínar en…

Stelpur í stuði – veisludagur og heimfarardagur

Þá er síðasti dagur sumarbúðanna runnin upp, tíminn hefur flogið frá okkur hér í Kaldárseli. Í gær var veisludagurinn haldinn. Fyrir utan þetta hefðbundna sem var vel nýtt sem áður nýttum við daginn vel, settum við upp stultuskóla, fórum í…