Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur,…

2. flokkur á Hólavatni – loksins myndir

Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum…

Veislu-og heimfarardagur í Kaldárseli

Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi…

1 Flokkur í Vindáshlíð

Hingað komu 84 stúlkur í gær, margar að koma í fyrsta skipti og öfundaðar af mörgum að vera upplifa Hlíðina í fyrsta skipti enda dásamlega upplifun. Í gær komu þær allar sér fyrir í herbergjum og fóru í ratleik til…

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu „stóra stein“ og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið…

Frábær fyrsti dagur í Ölveri

Jæja, þá hefur þriðji flokkur Ölvers hafið göngu sína og það með glæsibrag. Þegar rútan renndi í hlað með allan hópinn skartaði umhverfið sínu fegursta og sólin skein í heiði. Mikill spenningur var í stúlkunum og eftir að hafa valið…