Skemmtileg vika að baki á leikjanámskeiði í Reykjanesbæ!
Frá umsjónarfólki leikjanámskeiða KFUM og KFUK í Reykjanesbæ: Önnur vika á leikjanámskeiði KFUM og KFUK í Reykjanesbæ tókst mjög vel. Þrátt fyrir aðeins þrjá virka daga var dagskráin fjölbreytt og tóku börnin fullan þátt í að gera hana ógleymanlega. Meðal…