Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

1. og 2. dagur í Ölveri

30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála…

Stelpur í stuði, góður mánudagur!

Fyrsti dagurinn okkar hér í Kaldárseli var ljúfur og skemmtilegur. Við byrjuðum daginn á því að skoða svæðið og fara yfir það sem væri hér í boði. Eftir hádegi var farið í göngu í Kúadal þar sem náðist bæði að…

Stelpur í stuði – stuð á miðvikudegi!

Þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli var skemmtilegur eins og aðrir dagar hér. Í gönguferð dagsins var farið í hellaskoðun og voru stelpurnar duglegar í útiverunni þrátt fyrir vetrarveður. Í listasmiðjunni voru tækifæriskort búin til, hoppukastalinn var vel nýttur eins…

2. flokkur Vatnaskógur-föstudagur

Það haustar snemma í ár 🙂 . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða…