Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

17. júní í Kaldárseli

Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…

Hólavatn – 4.flokkur: Fréttir frá 1. og 2. degi

Frá Salvari Geir Guðgeirssyni, forstöðumanni 4. flokks á Hólavatni: Fyrsti drengjaflokkur sumarsins á Hólavatni, 4. flokkur, hefur gengið vel. Drengirnir komu með rútu á mánudagsmorgni og Hólavatn tók á móti þeim með allri sinni dýrð! Heiðskír himinn, hægur vindur og…

2. flokkur á Hólavatni – loksins myndir

Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum…