17. júní í Kaldárseli
Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…
Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…
Síðasti sólarhringur í Vatnaskógi hefur verið í fjörugra lagi. Eftir hádegisverð í gær ákváðu starfsmenn að grípa tækifærið, enda veður stillt og glampandi sól, og fara með allan hópinn í gönguferð upp í gil eitt hér hinum megin við Eyrarvatn.…
Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4. flokki Vatnaskógar (20. -26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899
Frá Salvari Geir Guðgeirssyni, forstöðumanni 4. flokks á Hólavatni: Fyrsti drengjaflokkur sumarsins á Hólavatni, 4. flokkur, hefur gengið vel. Drengirnir komu með rútu á mánudagsmorgni og Hólavatn tók á móti þeim með allri sinni dýrð! Heiðskír himinn, hægur vindur og…
Í gær, 2. júní hófst Frumkvöðlaflokkur á Hólavatni. Í flokknum eru börn af báðum kynjum á aldrinum 7-8 ára. Flokkurinn stendur yfir í 3 daga, dagana 2. – 4. júní, og er sérstaklega ætlaður börnum sem ekki hafa áður dvalist…
Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum…