Fjör á leikjanámskeiði í Reykjanesbæ
Frá umsjónarfólki leikjanámskeiðs KFUM og KFUK í Reykjanesbæ: Fyrsta námskeiði sumarsins í Reykjanesbæ lauk í dag, föstudaginn 10. júní. Það voru 11 börn sem tóku þátt, voru glöð en stundum svolítið þreytt í lok dags. Margt var gert, farið var…