Útskrift hjá Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK í dag, 19. maí
Í dag, fimmtudaginn 19. maí verður útskrift hjá Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK við Holtaveg. Það eru 17 börn sem útskrifast af leikskólanum, en útskriftin hefst á deildinni Uglugarði kl.16. Þessi áfangi er gleðiefni, og það er afar ánægjulegt að…