Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vinnuflokkur í Vatnaskógi á morgun, 14. maí

Laugardaginn 14. maí verður vinnuflokkur í Vatnaskógi. Verkefni dagsins verða meðal annars: Skógur ruddur fyrir nýja tjaldflöt (vestan við malarvöll) sem mun nýtast á Sæludögum, jarðýtan bíður þess að slétta svæðið. Gluggar glerjaðir sem munu verða settir í Bátaskýli Fúavörn…

Stefnir í besta sumar í sögu Hólavatns

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK er nú í fullum gangi og er tekið við skráningum í síma 588-8899 og á vefnum Í dag náðist sá ánægjulegi árangur að skráð börn á Hólavatn eru orðin fleiri en sumarið 2010…