Vinnuflokkur í Vatnaskógi á morgun, 14. maí
Laugardaginn 14. maí verður vinnuflokkur í Vatnaskógi. Verkefni dagsins verða meðal annars: Skógur ruddur fyrir nýja tjaldflöt (vestan við malarvöll) sem mun nýtast á Sæludögum, jarðýtan bíður þess að slétta svæðið. Gluggar glerjaðir sem munu verða settir í Bátaskýli Fúavörn…