Leikjanámskeið KFUM og KFUK í sumar
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
KFUM og KFUK á Íslandi verður með leikjanámskeið í sumar í Hjallakirkju í Kópavogi og í Háteigskirkju í Reykjavík.
Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á fjölbreytta flokka á hverju sumri. Þannig býður Ölver og Hólavatn upp á listaflokka, gauraflokkur í Vatnaskógi og stelpur í stuði í Kaldárseli bjóða upp á sérsniðna dagskrá og eins má nefna ævintýraflokka sem…
Hægt er að skoða kynningarblað sumarbúða KFUM og KFUK hér á vefnum, Skráning í sumarbúðirnar er í fullum gangi og hægt að skrá á vefnum á skraning.kfum.is eða með því að hringja í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588…
Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2011-2012 var send í pósti til félagsfólks í þessari viku. Í skýrslunni er stiklað á stóru um blómlegt starf félagsins á liðnu starfsári. Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf-formi með því að fara…
Í dag fer hópur af börnum á aldrinum 9-12 ára í vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK. Um er að ræða sólarhringsferð og farið verður í þrennar sumarbúðir, Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg.