Flokkaskrár sumarbúða fyrir sumarið 2011 nú aðgengilegar
Nú hafa flokkaskrár allra sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011, verið gefnar út. Flokkaskrár Kaldársels, Vindáshlíðar, Ölvers, Hólavatns og Vatnaskógar eru nú aðgengilegar á eftirfarandi slóð hér á heimasíðu félagsins: . Þær upplýsingar sem um…