Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

VORHÁTÍÐ á laugardag – – skráning í sumarbúðir hefst

Skráning í sumarbúðirnar hefst á laugardaginn, þann 26. mars kl. 12:00 Á laugardaginn verður vorhátíð KFUM og KFUK:  HOPPUKASTALAR –  FULLT AF ÞEIM KAFFIHÚS –  GLÆSILEGT CANDY-FLOSS – Á VÆGU VERÐI ANDILITSMÁLUN – HVAÐ MEÐ ÞIG?  HÚLLAHRINGIR –  HÚLLA, HÚLLA VELTIBÍLL –…

Veröld viðskipta og kristin trú – fundur í AD fimmtudaginn 24. mars.

Á fimmtudagskvöldið þann 24. mars verður áhugaverð og spennandi dagskrá á fundi hjá AD (Aðaldeild) KFUM. Þar mun Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fjalla um heim viðskipta og kristna trú, en Sigurður hefur um árabil rekið framleiðslufyrirtæki í Evrópu. Páll Hreinsson gjaldkeri…

Landsmót Unglingadeilda hafið

Í dag, föstudaginn 18. mars er að hefjast landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Vegna veðurs og færðar er rétt að upplýsa að allir eru komnir í Vatnaskóg heilu á höldnu. 180 unglingar ásamt leiðtogum munu um helgina njóta…