Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Landsmót Unglingadeilda hafið

Í dag, föstudaginn 18. mars er að hefjast landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Vegna veðurs og færðar er rétt að upplýsa að allir eru komnir í Vatnaskóg heilu á höldnu. 180 unglingar ásamt leiðtogum munu um helgina njóta…

Heimur atvinnuknattspyrnumanna – frá áhugamanni til atvinnumanns: Á dagskrá hjá AD KFUM í kvöld

Í kvöld á fundi hjá AD (Aðaldeild) KFUM verður áhugaverð og spennandi dagskrá um heim atvinnuknattspyrnumanna. Ólafur Garðarsson hæstaréttarlögmaður og umboðsmaður knattspyrnumanna mun flytja erindið „Heimur atvinnuknattsyrnumanna – frá áhugamanni til atvinnumanns“. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson mun fara með upphafsorð, og…