Fjör í starfi KFUM og KFUK í Engjaskóla
Fundir í yngri deildarstarfinu í Engjaskóla hafa verið á mánudögum í vetur. Öll börn á aldrinum 9-12 ára eru hjartanlega velkomin og geta tekið þátt í að dansa, taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og læra nýja og skemmtilega leiki.