Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

AD KFUK í kvöld – trú, von og kærleikur

AD KFUK fundur í kvöld á Holtavegi 28 kl. 20:00. Það verður biblíulestur um trú, von og kærleika. Á fundi kvöldsins mun María Ágústsdóttir fjalla um vonina. Þórdís Klara Ágústsdóttir stjórnar fundinum. Að dagskrá lokinni verða að venju kaffiveitingar og…

Febrúarmót YD á Norðurlandi

Febrúarmót YD KFUM og KFUK og TTT-starfs þjóðkirkjunnar á Norðurlandi fór fram á Hrafnagili dagana 18.-19. febrúar s.l. Yfirskrift mótsins var "Daginn í dag, gerði Drottinn Guð" og voru 62 þátttakendur úr deildarstarfinu frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri en heildarfjöldi…