Category Fréttir

Hjóladagur á Vinagarði

Í dag er hjóladagur á leikskólanum Vinagarði, leikskóla KFUM og KFUK. Krakkarnir mættu mörg hver með hjólin sín í skólann. Nú er búið að loka af bílastæðinu fyrir framan leikskólann svo allir geti notið þess að æfa sig á öruggum…

Skemmtilegt sumar framundan: Skráning í síma 588-8899

Undirbúningur fyrir komandi sumar í öllum fimm sumarbúðum KFUM og KFUK, Ölveri, Vatnaskógi, Hólavatni, Kaldárseli og Vindáshlíð  er nú í fullum gangi, og einnig fyrir leikjanámskeið KFUM og KFUK, sem verða á fjórum stöðum í sumar. Fjölmörg börn hafa þegar…

Ten Sing: Skemmtileg leiksýning

„TenSing – Iceing“ starf KFUM og KFUK bauð upp á fjölbreytta og fjöruga barnasýningu í húsi félagsins um helgina. En þau sýndu leikritið „Allt í plati“ þar sem fjölmargar persónur barnaleikrita birtast á sviðinu, taka lagið og skemmta börnum á…