Category Fréttir

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í dag. Fyrir áramót gekk vel í deildum æskulýðsstarfsins og fjöldi deildanna helst óbreyttur og engar stórar breytingar eru á deildunum. Ánægjulegt er að segja frá því að engin deild dettur upp fyrir heldur koma…

Frábær stuðningur við nýbygginguna í Vatnaskógi

Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála í Vatnaskógi; Birkiskála II. Hefur verkið gengið vel og er húsið nú tilbúið að utan en ekki hefur verið hægt að fara á fullt í innréttingarvinnu sökum…

Nýárskveðja

Kæru félagsmenn og aðrir lesendur, Starfsfólk KFUM og KFUK á Íslandi þakkar ykkur samfylgdina á árinu sem er að líða, með óskum um gleðilegt ár og Guðs blessun á árinu 2011 sem senn gengur í garð. Í upphafi nýs árs…