Category Fréttir

Samkoma næsta sunnudag, 19. desember, fjórða sunnudag í aðventu

Á sunnudaginn næsta, 19. desember, sem er fjórði sunnudagur í aðventu, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 í Reykjavík. Þessi samkoma er sú síðasta þessa haustmisseris, og sannkölluð jólastemmning verður í fyrirrúmi. Yfirskrift samkomunnar er ,,Hefjið upp fagnaðarsöng“, sem er afar…

Starf Aðaldeilda (AD) KFUM og KFUK í jólaleyfi

Í þessari viku verða ekki haldnir fundir hjá Aðaldeildum KFUM (AD KFUM) og KFUK (AD KFUK) eins og vani er á þriðjudags – og fimmtudagskvöldum yfir vetrartímann. Starf deildanna er nú komið í jólaleyfi, og hefst aftur af fullum krafti…

Styrkur til Umhyggju

4. desember síðastliðinn var haldin Jólasýning KFUM og KFUK. Það kostaði 1.000 kr. inn á sýninguna og rennur allur ágóðinn óskiptur til Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Það safnaðist 37.000 kr. KFUM og KFUK þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem…