Category Fréttir

Undirbúningur í fullum gangi fyrir Basar KFUK 27.nóvember!

Næstkomandi laugardag, 27.nóvember kl.14-17 verður hinn árlegi Basar KFUK haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. KFUK – konur eru nú önnum kafnar við undirbúning basarsins, ásamt dyggu aðstoðarfólki, bæði við gerð fallegra muna á borð…

Deildarstarf á leið í jólafrí

Núna eru nokkrar deildir í vetrarstarfi KFUM og KFUK á Íslandi komnar í jólafrí. Á komandi vikum fara svo allar deildirnar í jólafrí. Margir leiðtogar deildanna eru á menntavegi og fara því í jólapróf í skólunum í desember. 30. nóvember…

Samkoma á sunnudagskvöld 21. nóvember: Dagur Drottins kemur

Næsta sunnudag, 21.nóvember verður samkoma kl.20 að Holtavegi 28, eins og öll sunnudagskvöld yfir vetrartímann. Umfjöllunarefni kvöldsins er mjög áhugavert, en Séra Ólafur Jóhannsson mun flytja ræðu sem hefur yfirskriftina ,,Dagur Drottins kemur". Um tónlistarflutninginn sjá Páll Ágúst og félagar.…