Category Fréttir

Frábær leiðtogahelgi í Kaldárseli

Síðasta föstudag 12. nóvember ætluðu 27 aðstoðarleiðtoga og æskulýðssvið KFUM og KFUK upp í Ölver en það breyttist vegna óviðráðanlegra kringumstæðna þannig að ferðinni var heitið upp í Kaldársel. Um kvöldið var farið í skemmtilegan ævintýraratleik úti í náttúru Kaldársels…

Hindin. Ljóðabók til styrktar Vindáshlíð!

Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir hefur sent frá sér nýja ljóðabók. Ljóðin spanna vítt svið mannlegrar tilveru. Trú von og kærleikur eru yrkisefni Þórdísar. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur til sumarbúðastarfs KFUK fyrir stúlkur í Vindáshlíð. Verð aðeins kr.…