Category Fréttir

Námskeiðið „Verndum þau“ haldið 23.nóvember næstkomandi í Lindakirkju

Námskeiðið „Verndum þau“ sem er á vegum Æskulýðsvettvangsins (BÍS, UMFÍ og KFUM og KFUK á Íslandi)verður haldið þriðjudaginn 23.nóvember næstkomandi kl.17-20 í Lindakirkju í Kópavogi. Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur, leiðir námskeiðið. ,,Verndum þau“-námskeiðið fjallar um alla þætti barnaverndarmála,…